Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


NÁTTÚRULEG SUNDLAUG VIÐ GRINDAVÍK

Lesa frétt ›PÚTIN KOMINN

Lesa frétt ›BIRTA LÍF ÓFRÍSK

Lesa frétt ›EYGLÓ Í FORMANNINN

Lesa frétt ›KÁIÐ DATT Í KÓPAVOGI

Lesa frétt ›SIGGA HLÖ II HAFNAÐ

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þessi frétt sé úr ársfjórðungsritinu Hrepparígi: Smartland hefur birt æfingaprógram í heimaleikfimi. Af því tilefni hefur Kalmann oddviti lagt bann við sexi í ruslagámum. Það er sagt verulega "dirty" og hættulega kryddað ef hittt er á þannig gám, að sögn reyndra gámsexlinga. Svo gæti ruslabílinn líka komið á versta tíma.
Ummæli ›

...að Viking Pizza á Selvogsbraut í Þorlákshöfn ætli að vera með lokað 32. júlí. Gott að vita.
Ummæli ›

...að Jón Magnússon lögmaður ætli að reyna fyrir sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Jón hefur víða komið við í pólitík en athygli vekur að helsti kosningasmali hans er Eiríkur Stefánsson þekktur innhringjandi í Útvarpi Sögu.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. FRÆNDI VIGDÍSAR Í FRAMBOÐ: Framboðsmál Framsóknarflokksins í Reykjavík eru í uppnámi - sjá hér - og Vigdís Hauksdóttir ætlar að...
  2. SYKURLEYSI SÆLKERANS – BYLTING: "Svona fer sykurleysið með mann," segir sælkerinn, matgæðingurinn og meistarakokkurinn Nanna Rög...
  3. SUMARVEISLA JÓNS ÓLAFS: Athafnamaðurinn Jón Ólafsson hélt sína árlegu sumarveislu á heimlili sínu á Baldursgötu þar sem allt...
  4. SIGGA HLÖ II HAFNAÐ: Sigurður G. Tómasson, ástsæll útvarpsmaður um áratugaskeið, situr í friðsæld á heimili sínu í Mosó o...
  5. BERGLIND SEND Í “FRYSTI”: Úr diplómatadeildinni: --- Sá íslenski sendiherrann sem mest hefur borið á á undanförnum mánuðum...

SAGT ER...

...að Bjarni Óskarsson veitingamaður sé ekki ánægður með mjólkina frá MS: Hvað er að mjólkinni? Erum alltaf að lenda í því að mjólkin ysti í kaffinu þó að ekki sé komið að síðasta söludegi.
Ummæli ›

...að Pírataforinginn Birgitta Jónsdóttir sé á mikilli siglingu eins og sjá má.
Ummæli ›

...að verktakar séu alveg að taka Hverfisgötuna í nefið. Sterkbyggð steinhús sem staðið hafa við götuna eins lengi og elstu menn muna eru nú sundurtætt líkt og eftir borgarastyrjöld með gapandi gluggatóftir eins og augnstungin. Þarna kemur líklega nýtt hótel.
Ummæli ›

...að Birgir Ármannsson alþingismaður íhugi að hætta þingmennsku að loknu þessu kjörtímabili og hafi augastað á ráðuneytisstjórastarfinu í innanríkisráðuneytinu enda lögfræðingur og hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í vel rúman áratug.
Ummæli ›

Meira...