Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


KRÓNAN SÆKIR Á BÓNUS

Lesa frétt ›EINELTI Í AFRÉTTI

Lesa frétt ›BORGARSTJÓRI Á ÓSKOÐUÐUM BÍL

Lesa frétt ›MINI-KJARNORKUVER RÚSTAR DRAUMI UM SÆSTRENG

Lesa frétt ›LÉLEGT SKYGGNI Í GRAFARVOGSLAUG – FÓLK SYNDIR Á BAKKANA

Lesa frétt ›FRANSISCA HEILLAR Á SMÁRATORGI

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að konur séu hættar að eldast í sama mæli og fyrr og tengist kannski því að þær eru hættar að elda sem áður.
Ummæli ›

...að gera ætti laugardaga tölvulausa daga svo fólk geti núllstillt sig og hreinsað út þá hugar - og viðhorfsmengun sem fylgir Facebook.
Ummæli ›

...að þetta sé ágætur félagsskapur síðdegis á fimmtudegi í febrúar.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. STAL JÓHANN FRÁ BOWIE?: Frá fréttaritara í Hafnarfirði, Svani Má Snorrasyni: --- Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Ósk...
  2. LÉLEGT SKYGGNI Í GRAFARVOGSLAUG – FÓLK SYNDIR Á BAKKANA: Af óútskýrðum ástæðum er vatnið í Grafarvogslaug þannig samansett að sundmen eiga í vandræðum með að...
  3. BORGARSTJÓRI Á ÓSKOÐUÐUM BÍL:   Reykvíkingur skrifar: --- Þetta er mynd af bílnum hans Dags B. Eggertssonar borgarstjóra....
  4. FRANSISCA HEILLAR Á SMÁRATORGI: Fransisca hefur fyrir löngu heillað viðskiptavini Bónus upp úr skónum þar sem hún stendur við ka...
  5. PRESTUR RANNSAKAR TENGSL HEILASKAÐA OG FRAMSÓKNAR: Séra Davíð þór Jónsson prestur á Austurlandi skrifar grein í vefritið Herðubreið þar sem han rýn...

SAGT ER...

...að konfektkassarnir frá Anthon Berg séu þeir einu þar sem hægt er að velja mola með lokuð augun því molarnir eru allir góðir - en það verður ekki sagt um aðra konfektkassa.
Ummæli ›

...að þetta séu samhent hjón.
Ummæli ›

...að Þór Jakobsson veðurfræðingur hafi fallist á að taka þátt í vísindarannsókn og segir: Innan skamms ek ég af stað í minnispróf. Féllst á að taka þátt í rannsókn sérfræðinga þar sem bornir verða saman tveir hópar. Annar hefur gleymt mestu af því sem á dagana hefur drifið, en ég verð í samanburðarhópnum, þeim hópnum sem er heill heilsu. Bara að ég gleymi ekki á leiðinni hvert ég á að fara.
Ummæli ›

...að skemmtileg og fróðleg dagskrá fyrir alla fjölskylduna verði á Safnanótt í Listasafni Íslands sem hefst  föstudaginn 5. febrúar kl. 19 og lýkur á miðnætti. Gestir hátíðarinnar eru hvattir til að nýta sér sérstakan Safnanæturstrætó sér að kostnaðarlausu. Vagninn mun ganga á milli allra safna á höfuðborgarsvæðinu og auðveldar þannig gestum að heimsækja söfnin og taka þátt í Safnanæturleiknum. Ókeypis aðgangur fyrir alla!  
Ummæli ›

Meira...