Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


EINAR KÁRA STYÐUR ANDRA SNÆ

Lesa frétt ›SJAMPÓ OG SHOWBIZ

Lesa frétt ›AKUREYRI FÆR SITT STÍGAMÓT

Lesa frétt ›SÖLVI TRYGGVA – NÝTT LÚKK

Lesa frétt ›STEINUNN ÓLÍNA MATREIÐIR FORSETAFRAMBJÓÐENDUR

Lesa frétt ›SIGURÐUR GENGUR SVIPUGÖNGIN

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að nú eigi að mála hús Verslunar Guðsteins á Laugavegi hvítt en það hefur verið blátt og hvítt lengi. Eigendur ráðfærðu sig við Minjastofnun um litavalið en húsið var alltaf hvítt hér áður fyrr.
Ummæli ›

...að fjölmiðlamaðurinn og skáldið Sigmundur Ernir Rúnarsson sé að gefa út nýja ljóðabók og boðar útgáfuteiti í Pennanum Eymundsson í Austurstræti: Mér þætti afskaplega vænt um að sjá vini mína og ættingja á útgáfuhófi vegna nýrrar ljóðabókar minnar á fimmtudag, en hún ku vera sú níunda úr mínum ranni. Laufléttar veitingar verða vitaskuld í boði ásamt upplestri og gleðskap ... kveðja kær til ykkar allra, Simmi.
Ummæli ›

...að nánustu samstarfsmenn og vinir Bjarna Ben, Garðabæjarklíkan svokallaða,  styðji Guðna TH. í forsetaslagnum og það geri Brynhildur eiginkona Illuga menntamálaráðherra líka og sjálfstæðisþingmaðurinn Jón Gunnarsson þó hann sé móðurbróðir Ástþórs Magnússonar sem einnig er í framboði.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. KAUPFÉLAGSSTJÓRI Á FUNDI DAVÍÐS: Það vakti athygli á framboðsfundi Davíðs Oddssonar sem haldinn var á Sauðárkóki að hvorugur bæja...
  2. LOKAÐ Á BAN THAI VEGNA VEIKINDA: Svo óvenjulega vildi til í gærkvöldi að veitingastaðurnn BanThai við Hlemm var lokaður vegna veikind...
  3. SIGURÐUR GENGUR SVIPUGÖNGIN: Frá þjóðfélagsrýni: Var á nýja veitingahúsinu Bazaar við Hringbraut á laugardagskvöldi. Flottur v...
  4. HEYRNARLAUS RÚSSNESK KONA NEYDD TIL AÐ SELJA HAPPDRÆTTISMIÐA FYRIR FÉLAG HEYRNARLAUSRA: Heyrnaskert rússnesk kona dvelur nú í Kvennaathvarfinu eftir að yfirvöld hlutuðust til um mál hennar...
  5. MAGGI SCHEVING OG HREFNA BÚIN AÐ OPNA VEITINGAHÚSIÐ: "Við ákváðum bara að opna í dag, engar auglýsingar og ekkert partý," sagði Hrefna Björk Sverrisdót...

SAGT ER...

...að borist hafi myndskeyti og tekið skal fram að eyjan á myndinni er ekki Tortóla:
Það er munurinn á dómstóli götunnar og alvöru dómstólum að þeir síðarnefndu leitast við að taka upplýstar ákvarðanir, þ.e. fá niðurstöðu út frá framlögðu upplýsingum um málið. Ég hef gjarnan viljað temja mér að afla mér upplýsinga um mál áður en ég dæmi. Hver er  svo forsagan?
Tilefnið er dauðadómur yfir þeim sem eiga fyrirtæki í lágskattalöndum sem menn kalla stundum skattaskjól. Gefið er í skyn að í flestum tilfellum sé verið að skjóta undan fé sem ætti að skattleggjast hér. Gróa  er öfundsjúk og þeir ríku verða sérstaklega fyrir barðinu á henni.
 Staðreyndin er þessi. Vinstri grænir með Steingrím. J og Svavar Gests í broddi fylkingar gerðu þessi skattaskjól að vænum kosti þegar þeir gerðu samning við Bresku Jónfrúareyjar um þau. Auk samnings við þær voru gerðir samningar við Mön, Guernsey, Jersey, Cayman eyjar og Bermúda. Samningurinn var  um upplýsingaskipti og tvísköttun" í skattamálum sem setti upplýsingaskyldu á viðkomandi lönd en var jafnframt viðurkenning á því að varðveisla fjár of fyrirtækja á þessum stöðum væri heimil. 
 Það er í samræmi við eðlið að nefndir menn sem komu að þessum samningum nefna þá ekki þegar verið er að jarða menn fyrir það sem þeir stofnuðu til. 

Ummæli ›

...að þetta sé eitt flottasta bílnúmerið í bænum en mætti vera á flottari bíll.
Ummæli ›

...að maður verði að spýta í lófana um helgina.
Ummæli ›

...að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, hafi sjaldan litið betur út og lærdóminn sem af þessari mynd má draga er: Varist pólitík.
Ummæli ›

Meira...