Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


FRÁBÆR FAÐIR

Lesa frétt ›JÁTNING SKULDARA

Lesa frétt ›HLÚUM AÐ BÖRNUNUM

Lesa frétt ›ÁFENGISLAUST SÓLARLANDAFLUG

Lesa frétt ›BIÐRÖÐ EFTIR BOLTABÚSI

Lesa frétt ›FAÐIRVORIÐ BANNAÐ Á SELTJARNARNESI

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að nýtt skjaldarmerki Íslands hafi leyst það gamla af hólmi.
Ummæli ›

...að þokkadísin Inga Lind Karlsdóttir sé góð eiginkona athafnamannsins Árna Haukssonar því á síðasta ári þénaði hún svo mikið að eð henni er gert að greiða rúmar 80 milljónir í skatta og það þykir gott fyrir konu sem stýrir sjónvarpsþættinum Biggest Loser á Skjá einum.
Ummæli ›

...að vinnuhópur um takmörkun umferðar vélknúinna ökutækja um miðbæinn á Akureyri hafi lagt fram verklagsreglur sem voru samþykktar í bæjarstjórn 7. júní sl. Markmið reglanna er að auðga mannlífið í miðbænum, efla bæjarbraginn, auka öryggi gangandi vegfarenda og hvetja um leið bæjarbúa og gesti til að ganga og njóta útiveru. Byrjað verður að vinna eftir þessum reglum föstudaginn 1. júlí og er gert ráð fyrir að göngugatan verði einungis opin fyrir fótgangandi frá kl. 11-17 alla daga í júlí og fimmtudaga, föstudaga og laugardaga í ágúst. Listagilinu má einnig loka að hámarki fjórum sinnum í sumar frá kl. 14-17 á laugardögum þegar sýningar eru opnaðar eða aðrir listviðburðir eiga sér stað. Í haust verður reynslan af þessu fyrirkomulagi metin og verklagsreglurnar endurskoðaðar. Vörumóttaka er ætluð utan þessa tíma. Aðkoma fatlaðra að göngugötunni er norðan megin (frá Brekkugötu).
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÁFENGISLAUST SÓLARLANDAFLUG: Luxair, sem flýgur fyrir Úrval Útsýn með sólarlandafara til Mæjorka, selur ekki áfengi um borð e...
  2. FAÐIRVORIÐ BANNAÐ Á SELTJARNARNESI: Boðaður hefur verið aukafundur í sóknarnefndinni á Seltjarnarnesi til að ræða brýn mál og ekki sís...
  3. KRÁ Í KAUPMANNAHÖFN BÝÐUR ÓKEYPIS BJÓR EF ÍSLAND VINNUR OG SKOT FYRIR HVERT MARK: Það verður líf og fjör á Amager Pub í Kaupmannahöfn í kvöld þegar Íslendingar mæta Englendingum í Ni...
  4. ÁSTIN MÍN OG GUÐNI: Ástin mín hefur talað máli Guðna Th. Jóhannessonar frá fyrsta degi framboðs og segist vita sínu viti...
  5. HEIMIR MÁR VALTAR YFIR KOSNINGASJÓNVARP RÚV: Heimi Má Péturssyni, landsþekktum fréttamanni Stöðvar 2 um langt skeið, var ekki ske...

SAGT ER...

...að lögreglufréttaritarinn sé með allt á hreinu: Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri stefnir að því að hætta alfarið að sekta fólk fyrir umferðarlagabrot - með gamaldags útgáfu þeirra á pappír. Þess í stað stefnir hann að því að tæknivæða útgáfu sektanna og spara feitt í mannahaldi í leiðinni. Í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir 2015 segir þetta: "Ætla má að þegar allir merktir lögreglubílar verða búnir spjaldtölvum og öllum málum vegna umferðarlagabrota verður lokið með skráningu á vettvangi, sparist árlega úrvinnslutími sem nemur 10 starfsárum lögreglumanna." Skattgreiðendur kunna vel að meta embættismenn sem leita leiða til að draga úr kostnaði við rekstur hins opinbera.
Ummæli ›

...að borist hafi póstur eins og svo oft áður: Menn hafa rætt það í tengslum við aðild að Evrópusambandinu hvort ekki væri rétt að halla sér að Kanadamönnum. Við eigum fjölda Íslendinga í því landi sem og annars staðar. Kanada er mun manneskjulegra land en Bandaríkin, bæði nær okkur í kúltúr og ekki eins áfjáð í stríð. Kóngarnir í gamla daga stofnuðu til hjónabanda til að ná tengslum milli þjóða. Nú á verðandi þjóðhöfðingi okkar kanadíska konu. Fréttir af því hafa birst í fjölmiðlum þar svo flestir Kanadamenn vita hvað Ísland er og hafa örugglega jákvæðari sýn á okkur en áður. Þegar tengslin eru komin á er sjálfsagt að athuga hvar hagsmunir þjóðanna liggja saman.
Ummæli ›

...að þetta sé vinsælasta myndin á Facebook í dag; nýkjörinn forseti kominn á fótboltaleik til Nice og hittir þar fyrir hinn forsetann. Myndina tók Friðjón R. Friðjónsson almannatengill sem skipulgði og stjórnaði kosningherferð Guðna Th.
Ummæli ›

...að samfélagsrýnirinn Páll Vilhjálmsson telji að Framsókn hafi fylkt sér að baki Höllu Tómasar síðustu dægrin fyrir forsetakosningar - það hafi sést á stuðningi Vigdísar Hauks, Guðfinnu borgarfulltrúa og Jónínu Ben. Svo er það þessi mynd...
Ummæli ›

Meira...