Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


HÖGNI SEMUR FYRIR JÓN ÁRSÆL

Lesa frétt ›BJARNI BEN MEÐ SPÁKONU

Lesa frétt ›LORDINN MÆTTUR Á AIRWAVES

Lesa frétt ›LEIÐRÉTTING – LEGSTEINAR

Lesa frétt ›DONALD OG HILLARY Í GALAVEISLU

Lesa frétt ›BJARNA CAFÉ OPNAÐ Í VALHÖLL

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að hvaða þjóð sem er væri fullsæmd af forsætisráðherra sem myndast svona vel í haustlitum Hara, ljósmyndara Fréttatímans.
Ummæli ›

...að greiðendur afnotagjalda Ríkisútvarpsins séu farnir að spyrja sig hvenær 50 ára afmælishátíð stofnunarinnar linni í stofum landsmanna. Myndin er af dagskrárstjóranum.
Ummæli ›

...að sofa yfir sig sé heilsubót.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÞAÐ SEM VANTAÐI Í KASTLJÓSIÐ: Það sem vantaði í Kastljós kvöldsins hjá Ríkissjónvarpinu þar sem fjallað var um játningar Sturl...
  2. SÖGUR AF GEIRA Á GOLDFINGER: Börn Ásgeirs heitins Davíðssonar, Geira á Goldfinger eins og hann var jafnan nefndur, hyggjast g...
  3. BENSI BRILLERAR:  Hann er kallaður Bensi af vinum sínum, Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar, sem sló í gegn í F...
  4. ÓHEPPILEG TENGSL BRÆÐRA: Úr pólitísku deildinni: ---- Fyrir nokkrum árum urðu óheppileg tengsl þriggja bræðra tilefni þes...
  5. SONUR SKIPHERRA Í ÓLGUSJÓ: Það blæs ekki byrlega fyrir Helga Helgasyni formanni Íslensku þjóðfylkingarinnar eftir að tveir hels...

SAGT ER...

...að nýju sængurverin með myndum eftir Hugleik Dagsson séu mjög skemmtileg og góð.
Ummæli ›

...að þetta hafi verið að gerast: Slovak govermental aircraft landing in Keflavik airport this evening with Mr. Peter Kazimír finance minister of Slovakia and delegation. He has meeting tomorrow with icelandic finance minister.
Ummæli ›

...að Agnes, dóttir Guðna Ágústssonar fyrrum formanns Framsóknarflokksins, hafi verið orðin þreytt á borðstofuborðinu sínu og bjargað því með heimsókn í Bauhaus: Mæli með filmum úr Bauhaus. Þoldi ekki orðið borðstofuborðið mitt en smellti filmu á það og bingó eins og nýtt - Kostnaður 1700 kr.
Ummæli ›

....að tónskáldið Þórir Baldursson hafi fengið sér 9 tommu sælkerapizzu á Castello í Kópavogi í hádeginu og látið vel af enda Castello að verða sá heitasti á höfuðborgarsvæðinu.
Ummæli ›

Meira...