Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


ASHKENAZYHÚSIÐ VÍGGIRT

Lesa frétt ›GAMALT FALLEGRA EN NÝTT

Lesa frétt ›GALLAÐIR PLASTPOKAR Í UMFERÐ

Lesa frétt ›MELABÚÐIN MALAR…

Lesa frétt ›


ÓLAFUR RAGNAR Í SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM

Lesa frétt ›VEIT ISAVIA EKKI AF INTERNETINU?

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að fimmtudaginn 5. mars verði sameiginlegur fundur bæjarstjórnar Akureyrar og borgarstjórnar Reykjavíkur haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 16.00 og er opinn almenningi en fyrr um daginn fara borgarfulltrúar í skoðunar– og kynnisferð um bæinn. Yfirskrift fundarins er „Unga fólkið og framtíðin – hvað skiljum við eftir okkur?“ Nánari upplýsingar á allra næstu dögum.
Ummæli ›

Í framhaldi af árshátíð 365 miðla barst þessi vísa:

Svo skartklædda Nonna og Skúla, ekki skapvonda gerði og fúla, brosti Siggi Hlö þykku, í brjósthæð við Ingu og Rikku, en bundinn var Logi í múla!


Ummæli ›

...að Borgar Þór Einarsson, lögfræðingur og stjúpsonur Geirs Haarde, hafi talað svo skynsamlega um innflytjendamál og verkalýðshreyfinguna á sjónvarpsstöðinni ÍNN að hann hljóti að teljast sjóðheit spútnik í íslenskri pólitík næstu missera. Glöggur og upplýstur.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. VIGDÍS FIMMTUG Í SÓLMYRKVA: Vigdís Hauksdóttir alþingiskona heldur upp á fimmtugsafmæli sitt 20. mars en þá verður sólmyrkvi...
  2. GALLAÐIR PLASTPOKAR Í UMFERÐ: Varúð! Gallaðir plastpokar framleiddir af Heima fyrir Aðföng eru í umferð og seldir í flestum ver...
  3. VEIT ISAVIA EKKI AF INTERNETINU?: Fréttaskeyti af flugvellinum: --- Isavia hefur tilkynnt hvaða hönnunarfyrirtækið varð hlut...
  4. ÚTVARPSVERÐLAUN ÓSKAST: Heimir Karlsson, einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, kvartaði yfir því í morgunútvarpi sínu á...
  5. SVEINN Í ELDSVOÐA: Sveinn Þormóðsson var ótrúlega slyngur fréttaljósmyndari. Hann gaf lítið fyrir það listræna, var...

SAGT ER...

...að stórsöngvarinn Kristinn Sigmundsson sé búinn að leysa þræturnar um náttúrupassann. Ragnheiður Elín ferðamálaráðherra getur farið að pakka saman. Náttúrupassinn á ekki roð í þessa lausn Kristins.
Ummæli ›

...að salernin á veitingahúsinu Nings við Suðurlandsbraut séu svo snyrtileg og hrein að þau séu eiginlega heimsóknarinnar virði.
Ummæli ›

...að visir.is eigi fyrirsögn dagsins og jafnvel vikunnar.
Ummæli ›

...að strætó auglýsi eftir þjónustufulltrúum og veiti ekki af. Ráningaþjónustan Alfreð sér um málið en hún á ekkert skylt við Alfreð Þorsteinsson fyrrum borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Lýsingin er þessi: Við óskum eftir framúrskarandi fólki til að ganga til liðs við fyrirtækið. Um er að ræða framtíðarstarf í þjónustuveri Strætó bs. Umsækjendur þurfa að vera 25 ára eða eldri, með mikla samskiptahæfni, ríka þjónustulund og getu til að sinna krefjandi verkefnum. Áhugasamir smelli hér.
Ummæli ›

Meira...