Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


HULDUHER MAGGA TEXAS – MYNDBAND

Lesa frétt ›ÞREFÖLD HEIMLISFESTI

Lesa frétt ›ÚTI ALLA NÓTTINA

Lesa frétt ›GUÐNI PÓSAR MEÐ ÞINGMÖNNUM

Lesa frétt ›JÓN PROPPÉ OG LITADÝRÐ BJARNA

Lesa frétt ›LEIFTURSÓKN DAVÍÐS GEGN FORSETAFRAMBJÓÐENDUM

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Ferðin til Panama sé vinsælasta bókin í Sólheimaútibúi Borgarbókasafnsins í dag. Fólk vill fylgjast með.
Ummæli ›

...að .að leyniher Davíðs Oddssonar hafi hist um helgina og sé byrjaður að safna undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð hans. Þó tíminn sé knappur er maskínan vel smurð.
Ummæli ›

...að borist hafi póstur: Þrátt fyrir gríðarlegann fjölda áskoranna, þá tilkynni ég hér með að ég hef hvorki áhuga né vilja til að bjóða mig fram til embættis forseta Íslands. Það er sjálfsagt yndislegt að hafa bílstjóra til að keyra sig milli kokteilboða og ritara til að svara pósti og síma. En það dugar ekki til og ekki heldur föstu tekjurnar og ókeypis húsnæðið. Takk allir sem hafa hvatt mig til framboðs. Ást og Friður. Damon.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. RITSTJÓRA STILLT UPP VIÐ VEGG: Sjá frétt!...
  2. LEIFTURSÓKN DAVÍÐS GEGN FORSETAFRAMBJÓÐENDUM: Tónskáldið og listamaðurinn Sverrir Stormsker skrifar grein í Morgunblaðið í dag um forsetaframbjóðe...
  3. AFBRÝÐISEMI Í HAFNARFIRÐI: Hann vill losna við Boss-úrið strax - skiljanlega. Einhvers staðar verður að draga mörkin....
  4. MILLJARÐAÆVINTÝRI Á AKUREYRI: Kvikmyndatónlistararmur Menningarfélags Akureyrar hefur fengið risaverkefni þegar samið var við ...
  5. EFTIR HVERJU ER FÓLKIÐ AÐ BÍÐA?: ...það er að bíða eftir að komast á vortónleika karlakórsins Fóstbræðra í Hörpu í gærkvöldi....

SAGT ER...

...að yfirdráttur í banka sé ekki góður kostur nema til að byrja með og það eigi við ýmislegt annað í landinu.
Ummæli ›

...að það ætti engin að missa af sólinni  á Mallorca í maí, allaf 24 stiga hiti - frábær verð fyrir alla fjölskylduna með Úrval Útsýn - smellið hér!
Ummæli ›


Ummæli ›

...að fjölmennt hafi verið í messu hjá Rússnesku réttrúnaðarkirkjunni á Öldugötu 101 Reykjavík fyrir helgi.
Ummæli ›

Meira...