Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


ÞORGERÐUR KATRÍN Í SKAFTAHLÍÐINA?

Lesa frétt ›VARASAMAR VEÐURFRÉTTIR RÚV

Lesa frétt ›SVAVA ÞARF EKKI AÐ BORGA

Lesa frétt ›AGNES SEFUR RÓTT

Lesa frétt ›RÚV ÞARF LÍKA AÐ SKILA HÚSGÖGNUM

Lesa frétt ›


ÁRAMÓTASKÁL Á HVÍTABANDINU

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að nú fari hver að verða síðastur að sjá sýningu Sifu, Sigrúnar Guðmundsdóttur spor í spor í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Vegna mikillar sölu verður sýningin tekin niður eftir sunnudaginn 21. desember. Opið er á verslunartíma miðbæjarins. Sifa nýtir gamlan útsaum, kaffidúka og puntudúka sem hafa þjónað hlutverki sínu, margþvegnir og misjafnlega slitnir. Hún klippir smábúta úr útsaumnum, setur þá á pappír og heldur áfram að sauma. Þannig tengir hún við fyrri tíma og heldur áfram á sinn eigin hátt. Það verður til einskonar samtal á milli nútíðar og fortíðar og sagan verður áþreyfanleg þegar hinir gömlu dúkar bindast pappírnum.
Ummæli ›

...að góður bílstjóri í snjó sé eins og góður elskhugi; varfærinn, næmur og lipur.
Ummæli ›

...að jólin séu tími tartalettunnar en hún tryggir að jólamaturinn verði etinn upp til agna.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. SVAVA ÞARF EKKI AÐ BORGA: Tískudrottningin Svava Johanesen og eiginmaður hennar, Björn Sveinbjörnsson, hafa verið sýknuð í...
  2. LÆSTUST INNI Í ÚTVARPSHÚSINU: Gestir í Útvarpshúsinu í Efstaleiti læstust þar inni á tíunda tímanum í morgun þegar rafmagnshur...
  3. VILHJÁLMI SVAN DÖMPAÐ: Vilhjálmur Svan, einn helsti máttarstólpi Samhjálpar frá upphafi, hefur verið rekinn af nýjum stjórn...
  4. RÚV ÞARF LÍKA AÐ SKILA HÚSGÖGNUM: Fölsuð húsgögn sem Reykjavíkurborg keypti af fyrirtækinu Sess ehf. valda fjaðrafoki og fjárútlát...
  5. LÖGGUTENGSL KJARNANS: Fjölmiðlanörd með ættfræðiáhuga er hissa og sendir athugasemd: --- Vefmiðillinn Kjarninn v...

SAGT ER...

...að deilur í borgarstjórn vegna jólaheimsókna skólabarna í kirkjur hafi leitt til aðgerða í sveitinni eins og greint er frá í ársfjórðungsritinu Hrepparígur: Kalman oddviti hefur harðbannað sóknarprestinum, sér Sigvalda, að tala um annað en fótbolta í jólamessunum. Annað sé innræting. Þá hefur hann einnig sett blátt bann við að karlar séu neyddir til að stunda húsverk. Sjáflur er hann barnlaus eftir að hafa ryksugað og vaskað upp í 20 ár. Þetta á að sporna gegn fólksfækkun í hreppnum. Bann við kynlífi á klaka er jafnframt afnumið.
Ummæli ›

...að þjóðin berji höfðinu við steininn sem aldrei fyrr í umræðunni um framtíð Ríkisútvarpsins og það sama gildi þegar kemur að kvótanum, Evrópusambandinu, sjálfstæðinu og íslenska fánanum.
Ummæli ›

...að Séð og Heyrt sé með jólabókaflóðið á hreinu - Smellið!
Ummæli ›

...að þessi kökuhnífur sé afbragð, gefur kökusneiðunum fallegt form komnar á disk og kostar aðeins 830 krónur. Smellið!
Ummæli ›

Meira...