Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

STOLT MÓÐIR

“Gæti ekki verið stoltari móðir í kvöld,” sagði Íris Gunnarsdóttir eftir landsleikinn gegn Sviss í knattspyrnu í gærkvöldi þar sem sonur hennar skoraði þrjú mörk og tryggði ótrúlegt jafntefli gegn sterkara liði….

Fara til baka


ÞETTA ER EKKI DÚKKUHÚS

Lesa frétt ›LÍFEYRISSJÓÐIR Í EINKAVÆÐINGU

Lesa frétt ›


HERDÍS OG AMAL CLOONEY

Lesa frétt ›


BÍÓMYND UM JÓHÖNNU

Lesa frétt ›HASS Í KRÓNUNNI – LÍFRÆNT

Lesa frétt ›


LIFANDI TÓNLIST Á TEXASBORGURUM

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að mikil kæti ríki í sveitinni vegna veikinda lögreglumanna í dag eða svo segir í frétt í ársfjórðungsritinu Hrepparíg: Kalmann oddviti ruddi Vermundi einkabílstjóra afturí Willann í morgun og keyrði eins og Bjössi á mjólkurbílnum um alla koppa  og grundir, próflaus og alles. Ástæðan  er að héraðslögreglumennirnir eru báðir veikir og ekkert eftirlit. Geir drakk eitraðan landa  við vettvangskönnun, og Grani smitaðist af honum.
Ummæli ›

...að forsíða Séð og Heyrt sé með ferskasta móti þessa vikuna.
Ummæli ›

...að gaman sé að eiga afmæli.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. GÁMAFÓLK Í GARÐABÆ: Húsnæðisvandinn tekur á sig ýmsar myndir. Hér er bústaður í gámi með fallegri útidyrahurð, póstlú...
  2. ÁRÁS Á EIR: Tölvudólgar gerðu árás á vefinn eirikurjonsson.is á miðnætti síðastliðna nótt með þeim afleiðingum a...
  3. ILLSKA OG HEIMSKA EIRÍKS: Illska eftir Eirík Örn Norðdahl sló sannarlega í gegn þegar hún kom á Íslandi árið 2012 og hlaut...
  4. RÁÐHERRABÍLL Á UPPBOÐI: Forsætisráðherrabíllinn frá 2004 til 2013 fékk að kenna illa á því í Búsáhaldabyltingunni en hefur...
  5. SVARTA GOSIÐ FELLUR: Sala á svörtu amerísku vatni með kolsýru og sykri dregst saman um 20% í Ameríku. Athyglisverð...

SAGT ER...

...að þessi kona ætti að fá Fálkaorðuna.
Ummæli ›

...að borist hafi póstur: Innbrotafaraldur er í Garðabæ og sögur sagðar af óhugnanlegum manni sem bankar upp á hjá fólki og sníkir tómar flöskur og dósir. Fundur lögreglu með íbúum í dag, mikið rótað í bílum og farið inn í hús bæði degi til og um nætur í svefnbænum Garðabæ.
Ummæli ›

...að þetta hljóti að vera steindauður markaður.
Ummæli ›

..að þessar vetrarderhúfur hjá Guðsteini á Laugavegi með eyrnaskjóli séu alveg frábærar á 6.900 krónur. Smart í frosti.    
Ummæli ›

Meira...