STJÖRNU-SÆVAR GENGINN ÚT

    Sævar Helgi Bragason hefur slegið í gegn með þáttum sínum í sjónvarpi og bókum og hefur líka lent ofarlega á listum blaða og netmiðla yfir vænlegustu piparsveinana – en nú er hann genginn út og heitir hin heppna Þórhildur Stefánsdóttir.

    Auglýsing