STELPUR OG STRÁKAR SAMAN Í LIÐI

    Lið Völsunga á Seltjarnarnesi um helgina. mynd / eyjólfur garðarsson

    Þriðji fótboltaflokkur flokkur Völsunga á Húsavík sótti Gróttu/Kríu heim á Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi um helgina. Og þar ráku heimamenn upp stór augu þar sem liðið var blandað til helminga með stelpum og strákum. Sex stelpur hófu leik og tvær til viðbótar komu inn af bekknum þegar á leið. Grótta/Kría var með tvær stelpur í liðinu og vann Þingeyingana 7-0.

     

    Auglýsing