STEIKIR BESTU SAMLOKUR Í HEIMI

    Láru Björg Björnsdóttur upplýsingarfulltrúa ríkisstjórnarinnar er margt til lista lagt:

    „Ég steiki bestu samlokur í alheiminum. Enginn kenndi mér þetta, ég hef bara alltaf vitað allt um steiktar samlokur og hvernig á að gera þetta. Þetta krakkar, er kallað að vera með hæfileika. Ég kunni þetta fimm ára. Jebb. Ég held að þetta hafi með örvhentu mína að gera og er viss um að fleiri örvhentir tengi hér.”

    Auglýsing