STEFÁN KARL (45)

Listamaðurinn Stefán Karl hefði orðið 45 ára í dag en hann féll frá allt of fljótt. Hér tekur hann lagið með Björgvini Halldórssyni í Jólagestum Björgvins í Hörpu 2017. Síðasta sviðsframkoma Stefáns Karls. Blessuð sé minning hans.

Auglýsing