STARFSMAÐUR MÁNAÐARINS HJÁ ICELANDAIR

    Árni Björn

    Árni Björn Björnsson starfsmaður Hard Rock var á leið til útlanda og átti vart til orð yfir þjónustu Icelandair í Leifsstöð og tók því mynd með gulum skýringarmerkjum:

    “Hlægileg hjá Icelandair. Enginn í röð og flugfreyjan stóð þarna samviskusamlega og sendi alla þá sem ekki voru í 1. farrými í gegnum völundarböndin Computer says no! Fólk er til, starfsmaður mánaðarins hjá Icelandair.”
    .

    Auglýsing