SPRAKK HJÁ SAMFYLKINGARKONU

  Sólveig og hjálparhellan.

  Sólveig Skaftadóttir starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar var á ferð á Hringbraut við Reykjavíkurflugvöll þegar hvellsprakk á bíl hennar. Hún skrifaði lögreglunni bréf:

  “Getið þið gert eitthvað í grjóthnullungunum sem eru dreifðir á Hringbraut við Flugvöllinn. Keyrði á einn og sprakk á bílnum. Líka annar bíll. Gæti verið slysahætta. Ég á samt besta samstarfsfélaga í heimi Tómas Guðjónsson sem kom og hjálpaði mér. Og svo kom maður að nafni Guðjón og hjálpaði líka. Algjörir snillingar.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…