SÓSÍALISTAMERKI Á KOMMÚNISTASAFNI

    Erna Ýr.

    “Vinkona mín fór á kommúnistasafn í Ungverjalandi,” segir Erna Ýr Öldudóttir og það er svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað:

    “Hún rak augun í lógó sem við þekkjum í kosningabaráttunni hér heima og tók þessar myndir.”

    Auglýsing