SORGMÆDD KRAFTLYFTINGAKONA

    Máttur samfélagsmiðla er mikill eins og Matthildur Óskarsdóttir hefur mátt reyna:

    “Þetta er svo sorglegt! Ég er afrekskona í kraftlyftingum og hef fengið +10 verðlaun á alþjóðamóti, margfaldur Íslands- og bikarmeistari og á hátt í 100 íslandsmet en þar sem ég er ekki með 2000+ fylgjendur á samfélagsmiðlum fæ ég enga styrki.”

    Auglýsing