SORGLEGT AÐ SJÁ

Magnús veit hvað hann syngur um sjónvarp.
“Sorglegt að sjá Stöð 2 hörfa með fréttir í lokaða dagskrá. Ríkismiðillinn með sína 5 milljarða í forgjöf hefur barist harkalega í opna glugganum síðan 1986 og hafði að lokum betur,” segir Magnus Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum.
Auglýsing