SOPHIE CARR Á ÍSLANDI

  Sophie Carr var ekki lengi að ná fyrstu myndinni í þessari Íslandsferð.
  Enski ljósmyndarinn Sophie Carr var að koma til landsins enn einu sinni en myndir hennar af íslensku landslagi og mannlífi hafa vakið mikla athygli.
  Hún heldur úti bloggi um heimsóknir sínar hingað til lands og annarra landa. Hún tísti í dag:
  “Just arrived at my apartment in Reykjavik and what’s the first thing I’m going to do? Have a nice cup of Yorkshire Tea!”
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinTÖFF TRÍÓ
  Næsta greinINGVI HRAFN (78)