SONNY BONO (86)

Sonny Bono (1935-1998) hefði orðið 86 ára á morgun hefði hann lifað. Sló í gegn með annari eiginkonu sinni, stórstjörnunni Cher, og saman komu þau fram sem Sonny & Cher. Síðar sneri hann sér að stjórnmálum, var borgarstjóri í Palm Springs í Kaliforníu og þingmaður repúblikana frá 1995 og fram til dauðadags 1998.

Auglýsing