SÓLNES SKÍN SKÆRT Í TOMELILLA

    Listamaðurinn á vinnustofu sinni í Palatz.

    Páll Sólnes, íslenskur myndlistaramaður sem búsettur hefur verið í Skandinavíu um árabil, opnar sýningu á verkum sínum um páskana í Palatz galleríi sínu í Tomelilla í suður Svíþjóð.

    Palatz galleríið er í gamalli “höll” og er jafnframt vinnustofa listamannsins, en hann hefur getið sér gott orð ytra og myndverk hans vinsæl meðal listunnenda og almennings. Glöggir hafa getað séð verkum hans bregða fyrir í Wallander þáttunum.

    Palatz galleri – smellið hér.

    Auglýsing