SÓLEY: KARLARNIR ALLIR EINS

  “Ekki beint valdeflandi starfsumhverfi, en svona var líf mitt að miklu leyti í stjórnmálunum. Endalausir fundir með eintómum körlum sem allir voru meira og minna eins klæddir,” segir Sóley Tómasdóttir fyrrum borgarfulltrúi VG í Reykjavík sem lét til sín taka enda súperfemínisti.

  “Ég skora á konur sem eru i þessari stöðu að vera duglegar að pósta myndum eins og þessari,” bætir hún við.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…