SÓLARSAMKEPPNI Í BREIÐHOLTI

Birta í Breiðholti.

Nú geta Breiðhyltingar valið um tvæ sólbaðsstofur. Fyrir er sólbaðsstofan Súper Sól 587 0077 í Seljahverfi. Nýjasta sólbaðsstofan Paradís Sól 519 7871 er staðsett í Eddufelli  við hlið Pólsku búðarinnar og Gamla Kaffihússins. Báðar eru þær í eigu pólskra kvenna, önnur stöðin býður upp á meira úrval bekkja, er með standandi Súper Sól en hin nýopnaða, Pardís Sól, með bekki frá þýskum framleiðendum.

Auglýsing