SÓLARLAG SVÖVU

    “Hversu fallegt sólarlag” heitir þessi myndi sem Svava Johansen eigandi NTC veldisins birti á samfélagsmiðlum. Töfrandi falleg mynd.

    En hvaðan skyldi hún vera tekin? Í forgrunni er íslenskur gróður og að því er virðist, bátaskýli. Og jökullinn handan hafsins hlýtur að vera Snæfellsjökull. Hvaðan er þessi mynd þá tekin?

    Auglýsing