SÓKNARNEFNDIN Í HRÍSEY BRJÁLUÐ ÚT Í SNORRA

    “Sóknarnefndin er brjáluð eftir messuna mína og ásakar mig um helgispjöll,” segir Snorri Ásmundsson landsþekktur listamaður og þá ekki síst fyrir gjörninga sína en sá síðasti var í kirkjunni í Hrísey um helgina líkt og hér var greint frá.

    “Veitingamaður í Hrísey sagði mér að margir íbúanna á eyjunni væru öskureiðir vegna þessa.”

    Hér má sjá messu Snorra í Hrísey eins og hún lagði sig:

    Posted by Snorri Asmundsson on Föstudagur, 3. ágúst 2018

    Auglýsing