SMYRILL Á VESTURLANDSVEGI

    Þorfinnur

    “Það var komið fram yfir miðnætti þegar ég rakst á þennan fallega smyril fyrir stuttu síðan þar sem hann fylgdist með umferðinni á Vesturlandsvegi,” segir Þorfinnur Sigurgeirsson og smellti af þessu meistarstykki.

    Auglýsing