SMIT Á HÁRGREIÐSLUSTOFUM

    Ragnar.

    “Er fjöldi afbrigða nú farinn að skipta máli? Er nýtt markmið að vera með undir X stofnum af Covid?” spyr Ragnar Gunnlaugsson tölvunarfræðingur og bætir við:

    “Annað mál. Þórólfur er reglulega að tala eins og likamsræktarstöðvar séu mikill uppruni smita. Er mikið af staðfestum smitum í World Class og Sporthúsinu eða er hann að alhæfa út frá þessum 2 stöðvum (Akranes of hnefaleikastöðin)? Björn Ingi, þú færð kannski svör við þessu á næsta fundi  Það væri gott að fara að fá smá meira gagnsæi á allar tölur og atriði sem hafa áhrif þegar lokanir eru ákvarðaðar. Hvað hafa t.d. mörg smit verið rekin til hárgreiðslustofa?”

    Tengd frétt.

    Auglýsing