SMELLHITTI Í FYRSTA MEÐ NÝRRI GRÆJU

    Dagný, refurinn og byssan.

    “Minn fyrsti refur með nýrri græju, Blazer R8 í cal 6xc, zeiss v6 og 70 gr kúla,” segir Dagný Rut Kjartansdóttir og brosir breitt með fórnarlambið í fanginu.

    “Snilldar verkfæri, geggjað caliber og vönduð skot frá hlað-mönnum,”

    Auglýsing