“Minn fyrsti refur með nýrri græju, Blazer R8 í cal 6xc, zeiss v6 og 70 gr kúla,” segir Dagný Rut Kjartansdóttir og brosir breitt með fórnarlambið í fanginu.
“Snilldar verkfæri, geggjað caliber og vönduð skot frá hlað-mönnum,”
Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistamaður er afmælisbarn dagsins (68). Hann og fjölmiðlamaðurinn Þorgeir Ástvaldsson eru systkinabörn og hér syngur Þorgeir fyrir frænda sinn í tilefni...