SKYTTA OG SKVÍSA – TÓK TÓFU Á 400 METRUM

    María, byssan og tófan - dauð.

    María Rós Arnfinnsdóttir rafvirki Hafnarfirði hefur verið á tófuveiðum í  Arnarfirði ásamt pabba sínum en þau eru með leyfi til að vernda svæðið. María kallar ekki allt ömmu sína, er flink að skjóta og kunnugir segja að hún slái jafnvel bestu skyttum við í snilld. Látum Maríu segja frá:

    “Tók þessa á 400 metrum með blaser R8 6xc. Fengum fimm í gærnótt og verða vonandi fleiri í nótt.”

    Auglýsing