SKYR Í SIÐROFI

Bjarki og íslenska skyrið í Tesco.

“Kominn aftur út til Bretlands og átti mér einskis ills von. Svo blasir þetta við í Tesco. Þetta er siðrof. Ég ætla aftur heim,” segir Bjarki Þór Grön­feldt dokt­or­snemi í stjórn­mála­sál­fræði við háskól­ann í Kent í Bret­landi hissa á íslenska skyrinu ytra.

Auglýsing