Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

SKÚLI SIGAR HUNDI Á FÓLK

Athafnamaðurinn Skúli Mogensen ver land sitt í Hvammsvík í Hvalfirði með hörðu en um ástæðuna má lesa hér.

Myndina af aðvörunarskilti Skúla tók ferðalangurinn Sveinn Gauti Einarsson sem átti þarna leið hjá og segir:

“Ég var í ferðalagi um Hvalfjörð í dag. Þar eru víða ansi leiðinleg skilti sem sett hafa verið upp af landeigendum, til að takmarka umferð ferðamanna. Skiltið á myndinni slær þó öll met. Á þessu ferðalagi vöknuðu nokkrar spurningar.

Ef þessi þróun heldur áfram, þ.e. að bannskilti spretti upp um allt land hefur það neikvæð áhrif á upplifun ferðamanna sem hingað koma?

Þarf að upplýsa ferðamenn um það að svona skilti (no trespassing og aðgangur bannaður) megi sniðganga? Landeigandi hefur ekki rétt á að takmarka umgengni almennings á óræktuðu landi.

Eftir því sem ég kemst næst á Skúli Mogensen jörðina Hvammsvík, sem skiltið stendur við. Ætli hann láti mynd af skiltinu í næsta bækling hjá WOW, þá vita ferðamennirnir allavega hvernig þeir eru boðnir velkomnir í Hvalfirðinum og geti því sleppt því að fara þangað. Hefur einhver séð varðhundinn hans Skúla? Ætli hann hafi þjálfað hann sjálfur? En að öllu gamni slepptu, hvað finnst fólki um að það séu komnir varðhundar til að verja landareignir á Íslandi? Er það í lagi?”

Að mati sérfræðinga er þetta Dobermann-hundur á skilti Skúla.

Fara til baka


AF ÖLLUM SÁLARKRÖFTUM

Lesa frétt ›VILL FEITAR KONUR - MYNDBAND

Lesa frétt ›FRAMSÓKNARMANNI MISBOÐIÐ

Lesa frétt ›ÁSMUNDUR 80 – GUNNAR 20

Lesa frétt ›STUÐMENN Í BRUGGHÚSI

Lesa frétt ›JUKEBOX BO AFTUR HEIM

Lesa frétt ›


SAGT ER...


Ummæli ›

...að ef Guðmundur Spartakus fær 2,5 milljónir frá RÚV, hvað fær þá  Rosi­ta YuF­an Zhang, veitingakona á Sjanghæ á Akureyri, fyrir fréttatrakteringu hins opinbera?
Ummæli ›

...að gítarsnillingurinn Björgvin Gíslason geti horft stoltur um öxl: Fyrir fimmtíu árum.Einbeittur brotavilji stráksins í hvítu peysunni. Hljóðið er þó frá Kinks.Tíu árum síðar gerir þessi á hvítu peysunni plötu sem heitir ekki neitt, en er oft kölluð Öræfarokks platan. Það á að halda uppá fjörtíu ára afmæli þessarar plötu í Bæjarbíói Hafnarfirði, 19.október. Þreytist aldrei á að horfa á þessa ungu menn. Pabbi Jonna í Falkon tók þetta á 8mm vél úti í garði í Kópavogi, líklega 1967.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. HITNAR UNDIR GUNNARI BRAGA: Það kraumar í framsóknarpottinum á Króknum, helsta vígi flokksins á landinu, þar sem Framsóknarflokk...
  2. ÁSMUNDUR 80 – GUNNAR 20: Úrsltin í slag Ásmundar Einars Daðasonar, fyrrum alþingismanns, og Gunnars Braga Sveinssonar, fyrrum...
  3. EGGERT VILL PÁL SEM FORMANN: Eggert Skúlason fyrrum ritstjóri DV, fréttamaður á Stöð 2 um árabil og almannatengill Eiðs Smára...
  4. JAKOB GLEYMDI FRAMSÓKN: Jakob Bjarnar Grétarsson, stjörnublaðamaður Vísis, sem skrifaði fréttina sem felldi ríkisstjórnina, ...
  5. ÁSGEIR TIL KSÍ?: Borist hefur póstur: --- Nú styttist í það að tæknilegur framkvæmdastjóri verði ráðinn hjá KSÍ. Mö...

SAGT ER...

...að kosningabaráttan sé komin á fleygiferð.
Ummæli ›

...að rómantíska lesbíumyndin La vie d'Adele sem Ríkissjónvarpið sýndi á sunnudagskvöldið hafi verið frábærlega gerð og dásamlega djörf.
Ummæli ›


Ummæli ›

...að gamlir Bítlaaðdáendur telji þetta besta tónlistarvideo ever - samt var ekki búið að finna upp videoið - segja þeir.
Ummæli ›

Meira...