“Fjögur ár. Þarna voru 28 dagar síðan ég stofnaði mitt fyrsta fyrirtæki til að reka bæjarblað í Hafnarfirði,” segir Olga Björt Þórðardóttir sem gaf út bæjarblaðið Hafnfirðing sem er í pásu vegna breyttra aðstæðna eins og aukins dreifingarkostnaðar:
“47 ára einstæð skulbatt mig fjárhagslega í þágu íbúa tæplega 30 þús manna sveitarfélags. Elska reynsluna en væri til í að fá til baka þær 4 millur sem ég skulda enn þá.”