SKORTUR Á SMOKKUM VEGNA KÓRÓNA

    Allt bendir til þess að kórónafaraldurinn verði til þess að skortur verði á smokkum á heimsvísu.

    Einn stærsti smokkaframleiðandi heims, Karex Bhd í Malasíu, sem meðal annars framleiðir Durex, hefur ekki framleitt einn einasta smokk í tíu daga vegna varnaraðgerða þarlendra yfirvaldas gegn kóróna.

    Um er að ræða 100 milljón smokka sem annars hefur farið á heimsmarkað.

    Reuter greinir frá.

    Auglýsing