SKÖLLÓTT KONA ÁVÖRPUÐ SEM KARL

    Bára: "Takk líf fyrir að kenna mér að bera virðingu fyrir kyni fólks..."

    “Ég er sköllótt kona (missti hárið í krabbameinsmeðferð) og hef verið ávörpuð sem karl nokkrum sinnum. Mér fannst það erfitt og óþægilegt í öll skiptin,” segir Bára O’Brien Ragnhildardóttir verkefnastjóri hjá Play of fyrrum keppandi í Ungfrú Reykjavík 2011. En það er ljós í myrkrinu:

    “Takk líf fyrir að kenna mér að bera virðingu fyrir kyni fólks, hvaða kyn sem þau eru, það skiptir máli.”

    Auglýsing