SKÓLABÖRN “EIGA” AÐ STYRKJA FÁTÆKA

“Mér finnst mjög skrítið þegar skólabörn “eiga” að koma með pening í skólann á aðventunni til að gefa Mæðrastyrksnefnd. Sum börnin tilheyra fjölskyldum sem fá aðstoð frá nefndinni fyrir jólin. Hver er lærdómurinn með þessari gjöf? Hvernig er talað um mataraðstoð í skólum?,” segir Kristín Björnsdóttir prófessor í fötlunarfræðum við HÍ.
Auglýsing