SKÓGARÞRÖSTUR LIFÐI AF ÓVEÐRIÐ

Ljósmyndarinn.

…að margir fuglar hafi ekki lifað af ofsaveðrið sem gekk yfir í vikunni. Halldór Pétur Þrastarson rakst á einn merktan sem lifði af:

“Þessi merkti skógarþröstur var í Furugerði í Reykjavík í dag 12.12 2019. Upplýsingar hafa verið sendar til Náttúrufræðistofnunar,” segir ljósmyndarinn.

Hulda Elísabet Harðardóttir bætir um betur: “Þessi var merktur sem ungi í hreiðri sumarið 2017 í Fossvogskirkjugarði.

Auglýsing