SKODA (181)

Tékkneski iðnjöfurinn og vopnaframleiðandinn Emil Skoda (1839-1900) er afmælisbarn dagsins. Það sem eftir lifir af ævistarfi hans er Skoda bifreiðin sem batnað hefur með árunum. Emil Skoda fær óskalagið Baby You Can Drive My Car:

Auglýsing