SKÍTASTORMUR Í FÆREYJUM

    Frændur okkar Færeyingar standa ekkert endilega í því að þýða gagnmerk orð úr ensku. Á árlegri ráðstefnu stjórnenda í færeysku viðskiptalífi ætla þeir að ræða hvernig á að glíma við shitstorm. En skítastormur er fremur groddalegt orðfæri.
    Íslendingar tala frekar um áföll eða ógnanir.
    Auglýsing