SKIPTA ÚT GÖTULJÓSUM FYRIR 49% AF KOSTNAÐARÁÆTLUN

  mynd / sigurður jónsson
  Bergraf að störfum.

  Nýverið var boðið út í EES útboði nr. 15841 – Gatnalýsing – Útskipting lampa 2023 fyrir Reykjavíkurborg. Kostnaðaráætlun var 60 milljónir.

  Hæsta boðið kom frá Árvirkjanum 73,9 milljónir en lægsta tilboðið frá Bergraf – 30 milljónir eða 49% af kostnaðaráætlun.

   

  Auglýsing