SKILNAÐUR Í GARÐABÆ

    Fréttablaðið greinir frá því að almannatengillinn og sjónvarpskonan Hödd Vilhjálmsdóttir hafi sett raðhús sitt í Byggakri í Garðabæ á sölu en það er metið á 107 milljónir – sjá hér.

    Ástæðan mun vera skilnaður hennar og sambýlismanns hennar, Jóns Páls Pálssonar kvikmyndatökumanns.

    Raðhús Hadddar er hið glæsilegasta eins og áhorfendur Stöðvar 2 fengu að sjá þegar sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason heimsótti hana með tökulið sitt í Garðabæinn – smellið!

    Auglýsing