SKEGGJAÐIR SMITBERAR – VERRI EN HUNDAR

  Tveir vinir og báðir loðnir.

  Niðurstöður nýrrar rannsóknir sýna að í alskeggi karlmanna leynist fleiri bakterírur en í feldi hunda. Sumar jafnvel lífshættulegar.

  Skegg 18 karlmanna var rannsakað og borið saman við loðinn háls 30 hunda. Niðurstöðurnar voru sláandi og Andreas Gutzeit, prófessor á Hirslanden Clinic í Sviss, segir:

  “Vísindamennirnir fundu merkjanlega meiri bakteríuflóru í skeggi karlmannanna en feldum hundanna.

  Sjá hér.

  Auglýsing