SKAUT ÞRÍFÆTTA TÓFU

    Skyttan og þrífætta tófan.

    Benjamín Berg Halldórsson er ýmsu vanur, þaulreynd skytta og refaveiðimaður, en var furðu lostinn í síðustu viku þegar hann skaut þrífætta tófu.

    Það var vel gróið fyrir stúfinn sem eftir var. Engin ígerð eða neitt að sjá. Gekk ótrúlega eðlilega áður en hún var skotin,” segir hann.

    Auglýsing