SJÓSUND ÚR FANGAEYJU

    Magnea og Heiðrún í sjónum.

    Magnea Hilmarsdóttir, ráðgjafi viðskiptalausna Advania, og vinkona hennar, Heiðrún Hauksdóttir, syntu frá fangelsiseyjunni Alcatraz að landi við San Fransisco í síðustu viku. Sundið tók um tvo klukkutíma og var barningur við sterka sjóstrauma.

    Auglýsing