“Í nótt mældist hitinn í Bakkagerði 17.6 stig sem er landsmet fyrir 21. janúar. Rétt fyrir miðnætti mædist þar hitinn 16.9 stig sem ég tel þá landsmet fyrir 20. janúar, en þá mældust lika 15.4 stig á Sauðanesvita. Dagsmetið sem kom í gær á Bakkagerði, 14.8 stig, var því tvíslegið. Þetta eru miklir hitar í janúar þó ekki séu þeir alveg einsdæmi,” segir Sigurður Þór Guðjónsson rithöfundur og áhugamaður um veðurfar.
Sagt er...
SMITAR HANN SELMU?
"Loksins náði sú skæða í skottið á mér eftir tveggja ára eftirför. Maður játar sig sigraðan," segir Kolbeinn Tumi Daðason féttastjóri Vísis, Stöðvar 2,...
Lag dagsins
PERRY MASON (105)
Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins (105); heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í...