SJÓÐHEITUR JANÚAR

“Í nótt mældist hitinn í Bakkagerði 17.6 stig sem er landsmet fyrir 21. janúar. Rétt fyrir miðnætti mædist þar hitinn 16.9 stig sem ég tel þá landsmet fyrir 20. janúar, en þá mældust lika 15.4 stig á Sauðanesvita. Dagsmetið sem kom í gær á Bakkagerði, 14.8 stig, var því tvíslegið. Þetta eru miklir hitar í janúar þó ekki séu þeir alveg einsdæmi,” segir Sigurður Þór Guðjónsson rithöfundur og áhugamaður um veðurfar.

Auglýsing