SJÓÐHEIT KOSNINGALOFORÐ SENDA HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í ÍSKALDA STURTU

“Ábyrgðarlaus kosningaloforð stjórnmálaflokkanna hafa hvellsprengt verðbólguvæntingar – fátt annað í kortunum en að Seðlabankinn sendi íslensk heimili og fyrirtæki í ískalda sturtu vaxtahækkana og bremsi ný útlán, s.s. með hækkun bindiskyldu og sveiflujöfnunarauka,” segir Agnar Tómas Möller sjóðstjóri hjá Kviku.

Auglýsing