SJÁLFSTÆÐISMAÐUR SELUR HEY

    “Hey til sölu. Kr. 4000 rúllan auk vsk. Gott hey. Er í Fljótshlíð. Ýmis skipti í spilunum. Sjálfstæðismenn ganga fyrir. Sími 669 1336”.

    Þegar hringt er svarar djúp en samt mjúk rödd: “Óskar Magnússon hér”.

    Óskar Magnússon er lögmaður, fyrrum útgefandi Morgunblaðsins, rithöfundur og bóndi á Sámsstaðabakka í Fljótshlíð.

    Auglýsing