SITJANDI Á 30 METRA HÁU PRIKI

    Það þarf líka að þrífa gluggana á efstu hæðum og þá fara ólofthræddar hetjur upp í 30 metra hæð sitjandi á endanum á viðeigandi priki. Eins gott að þeir séu ekki svimagjarnir þar sem prikið sveiflast til í norðangarranum við Aflagranda 40.

    Auglýsing