SINFÓNÍUNNI HRÓSAÐ Í HÁSTERT

  Sinfoníuhljómsveit Íslands er á tónleikaferðalagi um Bretland 8.-15. febrúar og fékk frábæra dóma fyrir tónleika sína í Royal Concert Hall í Nottingham. RewievsGate gefur henni fimm stjörnur og segir meðal annars:

  “High-voltage, vividly colourful playing from Icelanders on tour…Red-blooded playing combined with an impregnable sense of where the music was heading left the audience wanting more.”

  Nánar hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinEVA GABOR (101)
  Næsta greinSAGT ER…