SILFURBAKUR Í MOSÓ

    Sérstakur sá svarti.
    Ljósmyndarinn.

    “Flottur hrafn……“silfurbakur”. Ég hef séð ljósa hrafna áður en þessi er með þeim fallegri sem ég hef séð,” segir Halldór Pétur Þrastarsonog smellti af mynd. Gárungarnir í Mosfellsbæ segja að mikið af hröfnum safnist saman þegar að Helgi Björns spilar á laugardagskvöldum í Hlégarði og krunki í kór og takt.

     

    Auglýsing