
Á menningarnótt 20. ágúst opnar Sigurþór Jakobsson sýningu í Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5 í tilefni 60 ára starfsafmælis hans.
Elsta verkið er merkt 1963 og það yngsta, gert á þessu ári, þar á meðal teikningar, prent, monoprint, lithograph, collage, vatnslitir, ásamt nokkrum olíumálverkum.
–

Sýningin stendur til 11. sept og er opin á verslunartíma. Allir velkomnir.