SIGURÐUR Í BERNHÖFTSBAKARÍI (45)

Sigurður Már Guðjónsson bakari í Bernhöftsbakaríi er afmælisbarn dagsins (45). Hann fær óskalag með Chet BAKER sem á sínum tíma var kallaður Prince of Cool.

Auglýsing