SIGMUNDUR VILL EKKI BRJÓSTBIRTU

  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrum forsætisráðherra hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi um hver hafi veitt gjörningahópnum DEMONCRAZY – Drosophila leyfi til að mynda sig berbrjósta í húsakynnum löggjafarsamkomunnar við Austurvöll.

  Þá var þesi vísa ort:

  Sigmundur æ skartar skyrtu,

  og skýlir frá þingi háttvirtu,
  fögru holdi með því,
  og í haust eftir frí,
  vill harðbanna alla brjóstbirtu!
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSLIM DUSTY
  Næsta greinSAGT ER…