
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrum forsætisráðherra, formaður Framsóknarflokksins og nú Miðflokksins, er afmælisbarn dagsins (48). Anna Sigurlaug Pálsdóttir eiginkona hans elskar sinn mann:
“Sigmundur minn á afmæli í dag og því ber að fagna. Lífið með honum er sannkallað ævintýri, fullt af spennu og orustum við dreka en líka rómantík og fegurð. Til hamingju með daginn minn kærasti.”