SIGGI STORMUR OG MAGGI TEXAS Í FRAMBOÐ FYRIR MIÐFLOKKINN

    Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður og meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon, kenndur við Texasborgara, íhuga alvarlega framboð fyrir Miðflokk Sigmundar Davíðs, veðurfréttamaðurinn í Hafnarfirði og meistarakokkurinn í Reykjavík.

    Myndin af þeim var tekin í Miðflokkspartýi á Suðurlandssbraut 18 í gær – sjá frétt hér – en  þeir félagar hafa starfað saman áður á sjónvarpsstöðinni sálugu ÍNN.

    Auglýsing