SIGGI HLÖ (50)

Siggi Hlö er fimmtugur og aldrei í betra formi. Útvarpsstjarnan sem varð auglýsingamógúll en gat aldrei hætt að vera útvarpsstjarna. Hann nær til fólksins og fólkið nær til hans. Maður án hliðstæðu og hann velur sér óskalag á afmælisdaginn:

“Hérna má sjá holdgervinga 80´s tímabilsins með sítt að aftan, blásið í vængi, aflitað, kinnalit og töff fatnað. Þetta er allt saman að koma aftur.”

 

Auglýsing