SIGGA LAXNESS (69)

Sigríður Halldórsdóttir Laxness er afmælisbarn dagsins (69). Baráttukona, mannvinur, móðir og heimasæta á Gljúfrasteini eins og segir í bók Vigdísar Grímsdóttur, Elska Drauma mín, sem hún skrifaði um afmælisbarnið 2016. Óskalagið?

“Manstu eftir laginu um kirkjukukkurnar þrjár með The Browns, frá fimmtíu og níu, sungið af Jimmy Brown, Edith Piaf gerði það svo enn vinsælla. Jimmy er betri og mér fannst hann ofsalega sætur þegar ég var svona 9 ára, það er að segja fyrir sextíu árum. Takk,” segir afmælisbarnið.

Auglýsing