SIÐMENNT MARGTOPPAR KIRKJUNA Í ÞJÓNUSTUGJÖLDUM

    Hjónavígla hjá presti þjóðkirkjunnar kostar 13.550 krónur skv. verðskrá plús ferðakostnaður sé farið á milli sókna.

    Fullt gjald hjá Siðmennt fyrir sömu þjónustu er kr. 65.000 krónur en veittur er 20 þúsund króna afsláttur ef viðskiptavinur er félagi í Siðmennt. Plús akstur 110 krónur á kílómetra.

    Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi, stofnað 1990. Félagið er málsvari manngildisstefnu og frjálsrar hugsunar óháð trúarsetningum og stendur fyrir veraldlegum athöfnum. Þjóðkirkjan er hins vegar ríkiskirkja á framfæri almennings að stærstum hluta.

    Auglýsing