SEX BARNA MÓÐIR SLÆR Í GEGN

    Kristín í sjónvarpinu.

    Kristín Jónsdóttir hópstjóri hjá Veðurstofu Íslands hefur heillað þjóðina með fumlausri og sjarmerandi framgöngu í fjölmiðum í tengslum við gosóróann á Suðurnesjum. Kristín talar um flókna hluti á mannamáli og nær þannig til almennings ólíkt mörgum öðrum sérfræðingum sem teflt er fram. Og svo er það brosið.

    Fjölskyldumyndin.

    Kristín  hefur síðastliðinn 20 ár verið gift Pálma Erlendssyni sem einnig starfar á Veðurstofunni og ef marka má fjölskyldumynd á samfélagsmiðlum eiga þau sex börn.

    Auglýsing